Ég trúi því að allar konur hafi inni í sér þá orku sem þarf til að skapa sér líf í takt við sínar dýpstu óskir
Það sem ég geri er einfalt en kraftmikið:
Í gegnum námskeiðin mín og einkaþjálfun fer ég með konur í ferðalag þar sem þær læra að endurskoða hugsanir sínar, finna nýjar tilfinningar og taka virkan þátt í eigin lífi. Þetta ferli gerir þeim kleift að vaxa og þróast í þá útgáfu sem þær vilja vera.
Skráðu þig í Vertu þín eigin fyrirmynd >Frítt niðurhal:
Mátturinn í dagbókaskrifum: Leið til innri styrks og vaxtar
Nýttu þér þessar 30 kröftugu dagbókarspurningar til að hjálpa þér að þroskast, efla jákvætt hugarfar og auka sjálfsvitund:
Smá um mig...
01.
Ég er sálfræðimenntuð og með margra ára reynslu sem lífsþjálfi og mannauðsstjóri
02.
Uppáhalds tilfinningin mín er ást.
03.
Ég fer í daglegan morgungöngutúr með hundana mína. Jafnvel í brjáluðum blindbyl!
04.
Ég elska að ferðast, vera í sól og umvefja mig kröftugu fólki. Flórída er minn "happy place"
05.
Ég lifi fyrir fjölskylduna mína, heilsurækt og að leiða konur áfram í átt að betri lífsgæðum